Jamm. Það er mjög einfalt. Reyni persónulega að gera sem minnst af því samt. Auðvitað er MR ekki “eina gullið á ruslahaugnum”. Ef ég hefði ætlað að læra félagsfræði hefði ég t.d. farið í MH og ef ég hefði ætlað í bisness hefði ég farið í versló. Kokkur? MK. Hjúkka? FÁ. Point is, skólarnir eru misgóðir í mismunandi fögum og MR er bestur í raungreinum. Þér finnst greinilega bara erfitt að viðurkenna það, líklega vegna furðulegrar minnimáttakenndar.