Samt í alvörunni, vextir eru fullkomlega eðlilegur hlutur. Peningar núna eru einfaldlega meira virði en peningar seinna og þess vegna verða vextir til. Það að ætla að rukka vexti af sömu upphæðinni oft, eins og gerist í fractional reserve banking hinsvegar, það er sprottið beint frá andskotanum.