Mjölva fæ ég úr brauði, pasta, hrísgrjónum, kartöflum, sætum kartöflum….etc. Ekkert mál að finna hann í fæðunni, hann er risavaxinn hluti af fæðu meðal mannsins. Það er mjög heimskulegt að éta slatta af glúkósa reglulega sem máltíð. Kolvetni eru svo og mjög oft fitandi. U.þ.b 75% stofnsins(mannkyns) ætti að vera mjög meðvitaður um kolvetnaneyslu sína til þess að fá sem besta líðan og útlit. Í líter af kóki eru 424 hitaeiningar. Það er alveg slatti af skokki sko. Svo við tölum ekki um að...