Ég skil hvað þú ert að fara. Það væri alveg eðlilegt að hafa einhver höft á (ég hika við að kall þetta persónusköpun, en þú veist hvað ég á við) persónusköpun, en þau mega samt ekki vera of mikil. Þætti miklum mun eðlilegra að takmarka bókafjölda við eitthvað ákveðið(t.d. Core, eldri Complete bækurnar, ToB og ToM) og leyfa fólki að athafna sig eins og því sýnist innan þeirra marka. Það yrði bara að passa að hafa leikina nógu fjölbreytta að of mikil sérhæfing gæti komið mjög illilega við...