Jebb. Hefði verið það. Hef samt voða litlar áhyggjur af hjartaheilsu. Kom t.d. fólk frá Lýðheilsustöð eða eitthvað álíka í skólan um daginn og var með einhverjar prufur, blóðþrýsting, hvíldarpúls, blóðsykur etc og allt hjá mér var til fyrirmyndar. Veit samt ekkert hvert kólesterólið hjá mér er. Nú ert þú mér fróðari um þessi mál, ætti að vera fylgni á milli þessarra þátta og góðs LDL/HDL?