Sumir ættu nú ekki að gagnrýna stafsetningu annarra þegar þeir sjálfir skrifa “alfeg” og “plís.” Auk þess fær maður ákveðinn Bandaríkjatón úr skriftinni og orðavalinu, eins og 15 ára búðarotta sé að reyna að tjá sig: “Like, y'know! It's like, whatever! An' stuff.” Annars segi ég fyrir mig að ég hef lesið þau betri og Dorfi hefur góða punkta hjá sér, þó svo að hann eigi erfitt að koma þeim frá sér.