Já, þetta er ágætt ljóð en ósköp eru menn orðnir slappir í stafsetningu þessa dagana. T.d. má nefna að eymd er ekki með n-i og er með y-i, sársaukinn er með tveimur n-um, hugarheimi er eitt orð, farin er skrifað með einu n-i í þessu tilviki, andanna er skrifað með tveimur n-um (nema þetta séu endur sem þú ert að tala um… sennilega ekki), maður leitar AÐ friðI, ekki af frið, á íslensku taka hlutir venjulega við frekar en yfir og eymdarleysi þýðar að vera laus við eymd, þannig að ég hefði...