Já, mér finnst þetta ágæt saga, þó svo að hún sé frekar illa skrifuð, þ.e. höfundur hefur skáldhæfileika en ensku-kunnáttan og almenn mál- og ritfræði er dálítið slök. Sjálfum finnst mér allt í lagi þegar íslendingar semja á öðrum tungumálum, en í þessu tilviki kemur það hálf-hallærislega út. Samt hefur höfundur, eins og ég sagði, hæfileika og ég kvet hann til að halda áfram sínum skrifum, þó kannski á tungumáli sem hann hefur betri stjórn á. Eða bara að venja sig á að “stílhreinsa.”