Af hverju þurfa allir að drepa sig í svona sögum? Og þá alltaf á sama hátt? Sumir eiga bágt, aðrir vilja bara ekki viðurkenna að þeir eigi ekki bágt. Jæja, kannski var ég svona líka á mínum tíma, er það kannski enn. A.m.k. nær höfundur hugunarhætti þunglynds gelgjugreys alveg (þetta átti að vera hrós, þó það hljóði ekki þannig lengur:)). Og já, Ég hef lesið verri sögur hér á Huga sem og annars staðar.