Er aðal málið semsagt að sjá fólk sem á eitthvað rándýrt drasl eða? Ég á ódýrann bassa sem virkar frábærlega, ég er mjög stoltur af því, myndirðu virkilega fara að drulla yfir mig fyrir að setja inn mynd af honum og Rumble 60w magnaranum mínum?? Þetta er bara fáránleiki að drulla yfir þetta, er ekki málið annars að fá sem flestar myndir af hljóðfærum, og helst sem mest mismunandi myndir?