Það er málið með underground, þær sveitir sem eru underground eru þær sveitir sem eru vinsælar en samt alls ekki. Get samt bent þér á nokkrar sem að eru underground og sem jaðra við það sem mér þykir góðar (aðallega indie rokk), held þú sért samt ekki að leita beint að hljómsveitum sem eru underground en hér er þessi listi; Air, Arcade Fire, Bloc Party, Okkervil River, Andhéri, The Advantage, Gisli, Modest Mouse og margar fleiri. Þú getur leitað að heimasíðum á google bara og oft eru þar tóndæmi.