Ég er ekki vel að mér í þessu, ætla samt að mæla með að þú kíkir á Marshall, þeir eru alls ekki það dýrir á miðað við gæði. Svo finnst mér persónulega Fender fm magnararnir mjög lélegir, finnst Line 6 Spider heldur ekki svo góðir, ekki mikill bassi í þeim finnst mér og þessir effectar allir eru fremur tilgangslausir. En endilega kíktu samt á þá, bara mismunandi hvað fólk fílar, tékkaðu líka í hljóðfæraverslununum, mæli með Tónabúðinni, þeir eru með góð merki finnst mér, Rín er líka með...