Jújú, það getur gengið upp. Þetta fólk er að vinna við vinnu sem getur verið álíka erfið, tökum ekki alveg svona ýkt dæmi, auðvitað verður að vera einhver launamunur eins og ég segi, ekki alveg lengst til vinstri. Kennarar og forsetinn, jújú ég virði vinnu forsetans en það að vera kennari er erfitt starf veit ég og það að kennarar skulir fá tífalt minni mánaðarlaun en forsetinn er ekki beint rétt, sama með sjúkraliða og slökkviliðsmenn, þetta er eitt mikilvægasta fólkið í þjóðfélaginu. Svo...