Já, eins og ég segi, ekki hlusta á neinn til þess að kaupa yfir netið eða án þess að prófa, tékkaðu bara sjálfur á mögnurum í hljóðfæraverslunum, jú kannski ef einhver mælir með þessum magnara þá kíkirðu á hann eða eitthvað, en já, bara kíkja á það sem þér finnst gott og kraftmikið og líst vel á.