Ljóð er náttúrulega eitthvað sem hver og einn verður að skilgreina fyrir sig, það sem ég held að þú sért að biðja um er meining með textanum og hvað ég sé sem ljóð við hann. Textinn segir allt sjálfur, hann segir svosem ekkert umfram það og er ekkert djúpur, það sem mér finnst vera ljóðrænt er svosem ekki margt, þetta er bara mín tjáning og ljóðlist er að mínu mati bara góð leið til að tjá sig. Annars finnst mér þetta ljóð ekkert “óljóðrænna” en önnur ljóð með stuðlum, höfuðstöfum og fleiru...