Tékkaðu á Interpol, þeir eru mjög góðir, þeir spila einmitt indie. Þetta er bara einstaklega breið tónlistarstefna, Emilíana Torrini, Belle & Sebastian, Jakobínarína, NilFisk, Interpol og Arcade Fire eru dæmi um indie eða svona indie blandaða tónlist.