Hann er greinilega að fara að byrja á bassa bráðum og vill því fá einfalda hugmynd um hvað hann geti fengið fyrir þennan pening, breytir hann líklegast minna máli hve mörg bönd eru á honum. Það er alveg hægt að fá góðan bassa á þessu verði, ég á bassa sem var keyptur á í kringum 30. þús og hann er frábær, virkilega þægilegt að spila á hann og líka léttur og svona, eina sem er að pick-uparinir eru ekki svo góðir.