Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Um hvað er lagið Svefn-G-Englar?

í Músík almennt fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sjálfur efast ég um að þeir hafi samið það um eitthvað sérstakt. Lög án texta hafa sjaldnast einhverja útskýranlega merkingu, bara segja til um hvernig þeim sem sömdu þau leið að innan (þetta er það sem ég tel)

Re: Hljóðfærin mín

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ótrúlega kúl uppsett hjá þér, þá sérstaklega Ukuleleinn og trompetinn, eitthvað virkilega kúl við þetta. Flott hljóðfæri líka.

Re: Effectar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Zoom 506II sem ég nota fyrir clean sound og sem tuner Big Muff Pi (USA) sem er magnaður effekt við bassann minn og ég nota hann líka slatta Behringer Bass Overdrive sem ég lána gítarleikara í hljómsveitinni minni því það kemur svo vel út svoleiðis en í staðinn fæ ég lánaðann hjá honum Crybaby Classic frá Dunlop annað slagið.

Re: bassa tab

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já meinar, þá skil ég kannski að þetta er svoldið erfiðara, en því miður kann ég lagið ekki.

Re: Queen of the stoneage

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Bara svona að pæla, af hverju hatarðu rúv?

Re: I just wanna have something to do - The Ramones

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sammála fyrra svari.

Re: bassa tab

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Svo er þetta ein besta æfingin á bassa, pikka upp lög sjálfur.

Re: bassa tab

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta er í raun ekkert að kunna, bara hlusta og reyna að spila og fikra sig áfram, ég kann ekkert að pikka upp heldur en samt get ég gert það við flest lög;)

Re: Tölur fyrir júlí :)

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hækkum hraðar en landsliðið lækkar.

Re: bassa tab

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Kanntu ekki allt? Þess vegna pikkar maður líka lög upp, til að læra þau.

Re: Lada Sport með nýtt lag!

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þið hafið breytt virkilega um tónlistarstefnu síðan Personal Humor kom út, persónulega líkaði mér betur við hljómsveitina fyrir breytingu en þetta er samt alveg kúl lag á margan hátt.

Re: vantar kraftmagnara

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Frábær auglýsing. Hvað viltu stórann? Hversu margra rása og á hvaða verðbili og allt svona?

Re: monthornið..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekki hugmynd.

Re: Stöffið

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mér finnst einmitt magnað að hafa slatta af effektum, bara vesen að finna svo flotta effekta. Svo líka algjört pain að stilla upp fleiri en 1 effekt og svona á sviði þegar það er pressa (eins og til dæmis á Músíktilraunum og svona)

Re: monthornið..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ýttu á það, þú kemst að því (svona perralúkk) Neinei, þetta er nú bara linkur á umræðuna um myndina eða það.

Re: Mjallhvít

í Húmor fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Frekar það bara að fuglinn settist á hana.

Re: I want to Break Free = You Only live once

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þetta með Queen og The Strokes, það er nú bara byrjunin sem er eins.

Re: Sigur Rósar plötur

í Rokk fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ÞÚ UM ÞAÐ, ALGJÖR ÓÞARFI AÐ SEGJA ÞAÐ HÉR SAMT.

Re: Hideous Claw

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sénsinn að nokkur hafi not fyrir þetta, þetta er bara fáránlegt.

Re: Tuning

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég held að þessi tuning heiti ekki neitt, er allaveganna ekki skráð í guitar pro.

Re: glæænýr ^^

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvernig finnst þér hann annars?

Re: Búa til/senda sér eigin hringitón[frítt]

í Farsímar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekkert nema svalt að hafa hringitón með hljómsveitinni sinni:P

Re: Næstu innkaup

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Damn….fá sindrar ekki undanþágu?

Re: Næstu innkaup

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Má ég vera með?

Re: Bassi

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hann er greinilega að fara að byrja á bassa bráðum og vill því fá einfalda hugmynd um hvað hann geti fengið fyrir þennan pening, breytir hann líklegast minna máli hve mörg bönd eru á honum. Það er alveg hægt að fá góðan bassa á þessu verði, ég á bassa sem var keyptur á í kringum 30. þús og hann er frábær, virkilega þægilegt að spila á hann og líka léttur og svona, eina sem er að pick-uparinir eru ekki svo góðir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok