Eflaust fínasti bassi, lítur líka þrælvel út, bara persónulega myndi ég ekki fá mér 5 strengja bassa eins og staðan er í dag, fatta ekki tilganginn með því að fá dýpri tóna en eru á 4 strengja bassa. Annars flottur bassi eins og ég segi, musicman bassar eru líka þrælgóðir yfirleitt, myndi samt fá mér öðruvísi pick-up(a) en ég hef ekki mikla reynslu af þessarri tegund af pickupum svosem.