Ég sé að pabbi þinn hugsar um peningana þína sem er mjög sniðugt hjá honum, kíktu á minni magnara, til dæmis Ampeg, 60W á einhvern 50.000 eða eitthvað undir því (man ekkert hvað þeir kosta) því að 60W í svona hljómsveit eru alveg meira en nóg. Ég er búinn að vera að spila með hljómsveitinni minni í 2 ár núna og hef alltaf notað 60W magnara sem hefur verið virkilega góður og þrælöflugur, yfirgnæfir trommusett ef ég hækka svoldið í honum og hef meira að segja notað hann á útitónleikum fyrir um...