Virkilega góð grein. Sammála þér með flest og sérstaklega bíóið, ekkert verra en að bjóða stelpu í bíó á fyrsta stefnumóti. Annars langar mig að bæta við að góður göngutúr með stelpu er fínt stefnumót, ákveða bara að hittast einhversstaðar og labba svo í einhverja átt ef veðrið er þægilegt, en svo er líka flott að taka strætó, fara einn hring eða svo, getur verið mjög notalegt.