Kíktu á Ibanez gítara, mér finnst þeir mjög þægilegir og góðir í alls konar tónlist, til dæmis metal. Svo líka ESP eclipse, persónulega finnst mér óþægilegt að spila á þá og þetta eru mestmegnis rythm gítarar en þú gætir verið að leita að því. Mjög þykkt og flott sound með svoldlu “growli” í, samt mjög clean.