Ekki stilla magnarann mjög hátt, þá ætti þetta að vera í lagi. Ég hef oft spilað í gegnum gítarmagnara með bassanum mínum, hef bara ekki treyst mér til að stilla hann mjög hátt, hingað til hefur allaveganna ekki neitt gerst, bara ekki sérlega fallegt hljóð en þó ágætt og flott í gegnum suma magnara.