Átti nú ekki við að það væri best að vera með lítil sett, bara talað um að það sé þægilegra að læra á minni sett, ná undirstöðuatriðunum á litlum settum og ná þannig betur tækni og svona, svo er líka mjög fínt að læra á stór sett, sérstaklega fyrir lengra komna þá.