Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Mein trommel!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Das Trommel ist hübsch!

Re: Dirty Studios óska eftir böndum

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eruð þið með aðstöðu til þess að ein hljómsveit taki upp allir í einu en samt þannig að hægt sé að mixa þetta og vinna eftir á vel?

Re: fret?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Réttara sagt er eru fret eða bönd bilin á milli stálpinnanna, en það heitir fretwire eða bandvír.

Re: Appelsínugul ól.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha jújú, það passar, hver ert þú með leyfi annars?

Re: Appelsínugul ól.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha þú myndir skilja þetta ef þú þekktir til mín.

Re: Appelsínugul ól.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Til að vera kúl að sjálfsögðu, spes fatnaður sem passar við;)

Re: Appelsínugul ól.

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Aðal málið er að ég er að tala um góða ól sem þolir svolitlar hristingar og svona, helst úr nylon eða eitthvað.

Re: Nokkur atriði sem gera trommuleik þægilegri

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ansi góð grein verð ég að segja, án þess að hafa reynslu af þessu virðist þetta allt vera eitthvað sem virkar vel.

Re: Nokkur atriði sem gera trommuleik þægilegri

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haha enda trommari, fæstir kunna á tölvur frekar en gítar. *Góðlátlegt grín sem ekki ber að taka illa*

Re: Fyrir þá sem halda að Flea kunni að slappa..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Get ekki sagt að ég sé sammála þér, hann þróaði sína eigin tækni úr fönki og pönki, þetta er tækni sem er kennd í mörgum tónlistarskólum og svona.

Re: Kostning í RockStar: Supernova

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það hefði virkað í nótt, en það var svo mikið álag á síðunni víst. Ég gerði þetta bara og kaus klukkan 4 áðan, kaus svona 30 sinnum eða eitthvað uppá gamanið, slapp líka við það að vakna.

Re: Kostning í RockStar: Supernova

í Rokk fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Stilla tímann í tölvunni samkvæmt Sidney í Ástralíu (tvíklikkar á klukkuna í hægra horninu og velur time, og þar sidney…) og þá geturðu kosið út allan daginn.

Re: mk

í Danstónlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ok

Re: Floyd Rose

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mjög fín grein sem skýrir þetta ágætlega út. Hugsa samt að ég myndi aldrei nenna að standa í því veseni sem getur fylgt floyd rose. Eitt samt, s.s. þýðir svosem ekki semsagt, þetta er eitthvað sem fer viðbjóðslega í taugarnar á mér og ég verð bara að benda á þar sem að ég er með fáránlega fullkomnunaráráttu í íslensku ef ég sé villur:P

Re: Óska eftir!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
21 eða 22 bönd? Úr hvaða við og hvernig fingerboard?

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
En ef maður pælir aðeins í því, ef þetta væri bara “lítil” stífla þá hefði þetta umtal ekki verið svona mikið. Bara hafa minna álver eða eitthvað. Nei ég veit ekki, en ég hugsa þó að það hefðu verið færri á móti þessu ef stíflan væri minni.

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hef ágætis reynslu af þessu og þekki til mjög margra. Svo hafa líka fullt af tónlistarmönnum gefið út yfirlýsingar um að þeir hafi reykt gras þarna og þarna ekki og svona.

Re: Ég er fylgjandi Kárahnjúkavirkjun

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ísland flytur út einstaklega mikið af áli og því er ekki hægt að segja “byggjum annað svo að við getum líka flutt út”. Það að kjarnorkuver mengi meira en álver og því séu þau í lagi eru léleg rök fyrir álveri. Eins og að segja “Heróín er skaðlegra en kókaín svo að ég má alveg nota kókaín!” Ég er alls ekki fylgjandi þessarri stóriðjustefnu en hins vegar er þetta full mikið tabú yfir þessu öllu saman. Álver á Reyðarfirði fyndist mér svosem allt í lagi, alveg verið að spilla landinu en við...

Re: loðið

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jújú, double kicker þarna. Bætt við 30. ágúst 2006 - 11:27 Sorry tek þetta til baka

Re: Trommusett til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er bókað mál að með svona settum fylgi lélegir diskar, bara eins og strengir oft í gíturum, oft mikið drasl sem fylgir með. En hins vegar getur settið verið lélegt líka…

Re: barfly ??

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það eru þónokkur hljóðfæri í þessu lagi…

Re: Trompetleikari Própanól

í Íslensk Tónlist fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það þekkjast líka flestir í hafnarfirðinum, er alveg viss um að ég viti hver þú ert, bara ef ég vissi nafnið þitt.

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Finnst þér semsagt bara mjög fínt að nota þetta og mælir með því fyrir alla?

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hehe já, því miður er sum besta tónlist sem gerð hefur verið gerð undir áhrifum einhverra efna.

Re: Kanabisefni

í Heilsa fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Án þess að vera nokkuð á móti þér þá er þetta rangt hjá Bill Hicks, yfirleitt er tónlist ekki samin undir áhrifum nokkurra efna fyrr en tónlistarmennirnir verða virkilega vinsælir og gerðar eru væntingar til þeim sem þeir standast ekki og leita þá að einhverjum leiðum til að flýja raunveruleikann. Langaði bara að benda á þetta;) Bætt við 29. ágúst 2006 - 11:21 Já þess vegna eru minni og óvinsælli tónlistarmenn oft mun betri að mínu mati.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok