Farðu bara í gegnum diskana og lögin þín, það sem grúvar og hægt er að dansa með það er nothæft. Ekki taka neitt og þungt og ekkert of væmið eða eitthvað, bara þétt og svona, má náttúrulega líka vera þungt, bara að það grúvi og auðvelt að dansa við það. Eins og Maus söng um….“það grúvar ekki neitt og það er erfitt að dansa við það!”