Virkilega góður já, en til dæmis ég fíla alls ekki lakkaða hálsa. Mjög þykkt sound og auðvelt að bæta overdrive við eða eitthvað, það þarf lítið gain til að hann gefi almennilega frá sér eitthvað. Ekki góður lead gítar samt finnst mér, erfitt að taka sóló þar sem að hálsinn fer inní body-ið þarna.