Sömu reglur bara, að æðar í hálsi séu sirka fyrir miðju og snúi í réttar áttir, þægilegt að spila, góðir pick-upar og þetta drasl allt. Mæli með Yamaha RBX170 bassa sem fæst í Hljóðfærahúsinu á 26.000 kall. Prufaðu hann bara, ég hef átt einn svona í 2 ár, hef notað marga aðra en líkar alltaf best við þennan og verðið segir ekki alltaf allt um gæði. Reyndar gæti ég hafa lent á góðu eintaki en endilega prufaðu.