Rosa er fólk mikið fyrir merki. Vinur minn á einmitt hræódýrann Kustom magnara sem var svaka ódýr en alveg svakalega góður, eftir að ég heyrði í honum hef ég hætt að spá jafn mikið í merkjum, hvort þetta sé Orange, Vox, Mesa Boogie eða hvað heldur frekar í gæðunum því þau finnast oft hjá ódýrum magnaraframleiðendum. Annars er það alveg eðlilegt að leitast eftir fyrirtæki sem maður treystir.