Sumt af þessu er satt, en þetta hljómar samt eins og það sé einhver Blink 182 fan sem er mjööög pirraður á öllum commentum um hljómsveitina hafi skrifað þetta. Blink eru ekki punk hljómsveit, þeir eru skilgreindir sem high school rock, sem er eflaust bara punk-pop, þeir skilgreina sig sjálfir allaveganna sem punk-pop. Hljómsveitir eins og Sex Pistols eru alvöru punk hljómsveitir, það er sárafátt líkt með þessum böndum. Samt er Blink ekki slæm hljómsveit, ég bara fékk leið á þeim, þarf lítið...