Auðvitað eru þetta miklar breytingar, þú ert að víkka hálsinn svoldið og bæta við heilum streng. Það er engin ástæða til að fá sér svona ef maður notar svo ekkert þennan auka streng finnst mér, ég myndi læra á 4 strengja fyrst allaveganna og ef þú telur þig alveg vel góðann á svoleiðis þá myndi ég hugsa um að fá mér 5 strengja, alltaf leiðinlegt að sjá bassaleikara með 5 eða jafnvel 6 strengja bassa sem mættu alveg eins hafa strengina bara 4.