Til að byrja með þaftu svosem ekkert að spá í effektum en ef þú vilt það virkilega myndi ég kíkja á Boss, klárlega flaggskip effektanna, eru með breiða og góða línu, mjög vandað drasl. Hvað gítarinn sjálfan varðar mæli ég persónulega með því að skoða úrvalið í Hljóðfærahúsinu/Tónabúðinni, Tónastöðinni og Rín. Kíktu á alla gítara sem þér lýst á á réttu verði og forðastu bara öll pakkatilboð, það er fágætt að þessar þrjár verslanir séu með lélegar vörur. Ég á sjálfur Washburn gítar sem ég...