Sammála þér á vissan hátt, rosalega markaðssett hljómsveit, fara í elliheimilin rétt fyrir útgáfu plötunnar og líka leikskólana og grunnskólana og fá þá að sjálfsögðu fréttir í helstu fjölmiðlum. Líka ekkert sérstaklega skemmtilegir textar “Keyrum útá land en kaupum þykkmjólk og snúða, pláss fyrir einn enn en viljum enga lúúúúða” …. einhvernvegin svona er einn textinn þeirra, eitthvað rosalega kjánalegt að mínu mati við hann. Bara náungar sem birtast fyrir mér þannig að þeir halda að þeir...