Skoðaðu Ampeg, alveg gullið í þessu að mínu mati, flestum finnst þetta vera frábærir magnarar, svo geturðu líka skoðað Ashdown, yfirleitt svoldið ódýrari magnarar en Ampeg, svo eru það MarkBass líka, þetta eru svona helstu merkin sem ég man eftir, fást í Tónastöðinni og Hljóðfærahúsinu/Tónabúðinni.