Það er hægt að fá þá fría hjá matvöruverslunum svo að þeir eru verðlausir, auk þess sem þeir gera sáralítið, mjög lítil hljóðeinangrun miðað við hvað það er erfitt að festa þá upp, þeir eru mjög þungir fyrir teip og svona. En ef þú myndir negla eða bora þá í veg/loft þá eru þeir eflaust ágætis hljóðeinangrun, þegar ég notaði þá hafði ég bara kost á því að líma þá upp, þeir hrundu flestir niður eftir viku. Annars eru þetta eplabakkar ;) Eggjabakkar eru aðeins léttari