En já, ég gleymdi, það er alltaf meiri möguleiki á að kontri feedbacki, jafnvel með pickup, en pickup dregur úr því, en ef maður fer að hækka mikið (ég hef aldrei þurft að gera það þrátt fyrir að ég spili mjög mikið live og með trommum og svona) í honum þá feedbackar hann stundum, mér skilst að það sé mögulegt að koma í veg fyrir það með því að teipa yfir f-holurnar.