Það er alveg óþarfi að kalla mig fífl, þú augljóslega veist ekkert hvað þú ert að gera þar sem ég hef aldrei sagt neitt um fimmtugan mann, ég sagði bara að það væri betra að læra hluti ef maður ætlaði að vinna við þá, það hjálpar manni rosalega. Auðvitað lærir maður fótbolta ekki þannig beint, en maður lærir samt með því að æfa hann, lærir helling af hlutum á æfingum, auk þess eru til fög sem snúast um að læra fótbolta, hellingur af námskeiðum á vegum t.d. KSÍ og líka í skólum. Svona til að...