Ekkert vesen hjá minni hljómsveit. Í gærkvöldi vorum við til dæmis að spila með Buff og af einhverri ástæðu vildu þeir endilega ekki lána okkur neitt, ekki magnara eða trommusett. Við fengum sendibíl til okkar og við vorum mjög snöggir 3 saman að pakka þessu öllu inn, hann er nú með 6 diska sem hann notar og þar af leiðandi statíf fyrir alla og tók það innan við 10 mínútur að koma þessu fyrir. En varðandi að skipta um skinn…það þurfa allir hljóðfæraleikarar að endurnýja hluti á hljóðfærinu,...