Godin eru rosalega góðir ef þú ert kominn í einhvern 40. þús kall eða eitthvað svoleiðis held ég, jafnvel ódýrari bassar, Ibanez eru einnig mjög góðir en mæli ég með því að þú kaupir þér ekki ódýrasta bassann ef þú ætlar að kaupa hann, jafnvel bara týpuna fyrir ofan eða eitthvað en eins og einhver á undan sagði þá mæli ég sterklega með Yamaha bössum og jafnvel Yamaha RBX170 (ódýrasta gerðin) er frábær bassi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Ég á Yamaha Rbx 170 og er búinn að spila í...