Ég mæli með bassanum, þú gætir til dæmis kíkt á notaða bassa á www.tonabudin.is eða þá kíkt á einhverja bassa í Tónastöðinni, Tónabúðinni eða Rín, einnig er Hljóðfærahúsið með breiða línu af bössum. Magnari myndi ég þá mæla meða kannski 60w Ampeg magnara sem fæst í Tónastöðinni. Trommusett væri líka frábær kostur, alltaf gaman að leika sér á þau, tékkaðu þá á Ludwig í Rín eða þá kannski Pearl í Tónabúðinni. Að sjálfsögðu eru fleiri tegundir af hljóðfærum sem eru líka mjög góð, þetta er...