Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Kvörtun frá fjölda ölvhentra.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Veistu ég er svo hjartanlega sammála þér, pjúra fötlun bara. Einnig vil ég bæta við að framleiða ætti bolla með myndinni hinummegin, svo að við örfhent getum horft á hana áður en við tökum sopa með vinstri hendinni okkar.

Re: oj

í Húmor fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ætli það sé hægt að borða? Hehe nei segi svona. Samt virkilega ógeðslegt.

Re: Draumatónleikarnir

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sigur Rós held ég bara aftur og svo múm.

Re: Hvað heitir lagið með Sigur Rós?(annað lag)

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það má þó kíkja á það, kannski að maður finni tónleikaútgáfu einhversstaðar.

Re: önnur mynd af þessum fallega hundi

í Húmor fyrir 19 árum, 1 mánuði
Shit maður!!! Það á ekki bara að setja veiðileyfi á fjandans rottuna heldur líka eigandann.

Re: Bassi verður gítar

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hafa hann bara fretless, að gæti komið kúl út á gítar. Svo geturðu dundað þér við að teikna inná bönd til að hjálpa þér einhverntíman.

Re: Hálsar á bassa

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hef ekki heyrt um neitt svoleiðis, bara ekki taka 5 eða 6 strengja bassa, bara 4.

Re: Trommusett eða bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þegar ég var að byrja að spila á hljóðfæri var það annaðhvort bassi eða trommur, ég valdi bassa og sé ekki eftir því en trommur eru alveg roaslega skemmtilegar og ég mæli eiginlega bara með báðu, það er mjög gaman að fá útrás og svona á trommum en því miður nær maður engri laglínu útúr trommum þannig að mér finnst að ef maður er trommari þurfi maður að vera í hljómsveit.

Re: vantar litla bassatrommu

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki alveg hvar hægt er að fá svo litla bassatrommu en til er búnaður í allaveganna Hljóðfærahúsinu sem að gerir hvaða tom-trommu sem er að bassatrommu, Þá er tom-tom lögð í statífið og kikker fyrir framan. Finn því miður engann link eða eitthvað á þetta.

Re: Hvort finnst fleirum skemmtilegra rapp eða metal

í Músík almennt fyrir 19 árum, 1 mánuði
Metall er skárri, fíla samt hvorugt.

Re: ljóskubrandarar

í Húmor fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei, ljóshærða er ekki kynþáttur, þetta er einfaldlega einelti. Og það eru margir svartir sem eru haldnir kynþáttahatri, þá gegn svertingjum, veit samt ekki hvernig það virkar.

Re: Trommusett eða bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég mæli með bassanum, þú gætir til dæmis kíkt á notaða bassa á www.tonabudin.is eða þá kíkt á einhverja bassa í Tónastöðinni, Tónabúðinni eða Rín, einnig er Hljóðfærahúsið með breiða línu af bössum. Magnari myndi ég þá mæla meða kannski 60w Ampeg magnara sem fæst í Tónastöðinni. Trommusett væri líka frábær kostur, alltaf gaman að leika sér á þau, tékkaðu þá á Ludwig í Rín eða þá kannski Pearl í Tónabúðinni. Að sjálfsögðu eru fleiri tegundir af hljóðfærum sem eru líka mjög góð, þetta er...

Re: hefur einhver....

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já málið er að maður nær alveg öllum nótunum á 4 strengja bassa og svona, ef eitthvað er hægt að “droppa” bassann bara ef maður vill komast neðar. Annars er þetta bara mín skoðun.

Re: Carlsbro magnari

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað með að segja eitthvað hvort þetta sé gítar- eða bassamagnari? Ágætt að fá að vita það.

Re: Sigur rós

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fer, shit hvað ég hlakka til maður, þetta verður sko show.

Re: hefur einhver....

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef prufað 6 strengja bassa já, einstaklega tilgangslaust að mínu mati, þú nærð öllum nótum sem þú vilt út úr 4 strengja bassa, jafnvel 5 strengja bassi finnst mér ekki hentugur. Til þess að nota 6 strengja bassa finnst mér þú verða að kunna mjög mikið á bassa og spila fjölbreyttar línur og betur en það, annars nota(notuðu) langflestir held ég frábærir bassaleikarar bara 4 strengja bassa, t.d. Jaco Pastorious, Flea (Red Hot Chili Peppers) og fleiri.

Re: Hjálp

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mynd getur verið niðrí svona 5kb, svo að ég myndi reyna að minnka þess vel í stærð, hún er nokkuð mikið stór.

Re: Til sölu Ibanez SA260FM

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað með bara að sleppa þessum 1000kr. aukaafslætti og hann skiptir um strengi?;)

Re: Axl Rose

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ummmmmm málið var að Snoop Dog var að rappa Metallica lag á MTV icon eitthvað dæmi.

Re: ein spurning?

í Rokk fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, það er sagt annaðhvort til skiptist, þarf ekkert að vera að annaðhvort sé satt, gæti verið bæði sölubrella.

Re: Blóðugt

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var einusinni að fara að spila með hljómsveitinni minn og daginn áður sömdum við lag og til þess að muna bassalínuna sem var þónokkuð flókin fyrir mig í fyrst spiluðum við lagið svona 10-20 sinnum í gegn og þá varð mikið stuð hjá okkur og endaði það með því að ég var kominn með stórar eldrauðar blöðrur á hægri hendina, þá á löngutöng aðallega og vísifingur…..Ég spilaði með nögl daginn eftir.

Re: wh

í Músík almennt fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já held það, greyið hefur ekki einusinni fengið að spila á einhverjum litlum kjallarastað lengst útí rassgati svo að þeir ákváðu að senda hann til Vestmannaeyja:S(híhíhí).

Re: Jackson umboð á Íslandi?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hef séð Jackson gítara í Hljóðfærahúsinu.

Re: Veronica Mars

í Sjónvarpsefni fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Átti reyndar við af því að hann keypti bílinn en breytir engu.

Re: Head Hunters (73)

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þetta er einstaklega góð plata, þess má geta að Spilabandið Runólfur setti heimsmet um sumarið 2004 í að spila lagið Chameleon og spiluðu þeir það í 9 tíma minnir mig og er ég nokkuð svekktur að hafa misst af því þar sem að ég var staddur erlendis.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok