Hafið þið séð fólk með slík tattú? Ég hef séð þónokkur svoleiðis. Hvernig tattú eru þetta? (textabrot, andlitsmyndir, logo, annað?)Þetta eru nöfn á hljómsveitum og logo hljómsveita og myndir sem tengjast þeim (til dæmist Svefn-g-engilinn hjá Sigur Rós). Hverjir fá sér svona tattú? Eru það bara rokkarar eða líka unnendur klassískrar tónlistar? Hvað með elektro fólkið, rapparana, djassista, poppara? Ég hef séð mest bara af rappörum og þungarokkurum, svo auðvitað gallharða Sigur Rósar fans....