möguleikar á námi eru svo miklu meiri en í dag en fyrir nokkrum árum. Einnig með tilkomu evrópska efnahagssvæðisins, Schengen, EES, ESB, EMU, UFO, KLP, OMG og fleiri samböndum hefur möguleikinn að fá finnu í öðru landi en heimalandinu opnast. T.d. geturu farið héðan frá íslandi, lært í englandi og unnið síðan í þýskalandi… Þetta er bara spurning um þolinmæði ;)