Yfirleitt eru hanskar í skyndihjálpatöskum ásamt maska. Svo er alveg sjálfsagt að kaupa sér svoleiðis og hafa í bílnum. En ef þú kemur að slysi og þarft að blása einhvern þá geturu reddað þér með því að setja ermina á peysunni yfir vit sjúklingsins eða eikkað ólíka, svo það sé ekki bein snerting. En margir bregðast við þannig þegar þeir koma að slysi að þeir vita ekkert hvað á að gera, jafnvel þó það kunni skyndihjálp. Slys geta orðið mjög messí og fólk fer gjarnan í panik, gleymir öllu því...