Auðvitað er munur á “venjulegum” C172 og R172K, meiri munur en á 172A-172P. Nógu mikill munur til að þurfa n.k. signoff, sem þú þarft ekki á 172A-172SP (nema 172Q) Einnig nógu mikill munur til að tímar á R172K eru loggaðir sem R172K, ekki C172. R172K var vissulega hluti af Skyhawk-fjölskyldunni en munurinn (meiri MTOW, vp og allt allt öðruvísi flugeiginleikar) er einfaldlega það mikill að almment er ekki talað um R172K sem C172