Tja krafmikil? Allavega ekki eldri týpur af Skyhawk en SP er nógu kraftmikill. T.d. er það algengt að setja öflugri mótor í gömlu hawkana (180 hp) Ytra útlit Skyhawk er búið að vera mestu óbreytt í 50 ár, því miður, og þess vegna er hann frekar hægfleygur. En hins vegar er ekki hægt að finna betri vél að stalla eða spinna, “ó mæ god” aðferðinn er sko í fullu fjöri þar. Sjálfur á ég hlut í Hawk XP (öflugri útgáfa af Skyhawk) og gæti ekki verið sáttari. Mjög þægilegt að fljúga henni og hún er...