Bara minnast á það að það er ekki ráðlegt að vera með 2 stýrikerfi á sama drifbókstaf. Microsoft ber enga ábyrgð á hve stöðugt/óstöðugt kerfið verður ef þetta er gert. Þú getur ekki valið um, ef þú ert með WinME, hvort þú viljir setja inn nýja útgáfu eða uppfæra ef þú setur inn Windows 2000 diskinn því að Windows ME kom út á eftir Windows 2000. Þú verður að nota Windows 2000 boot disketturnar í það. Það er hægt að installa Windows 95/98/ME eftir að þú hefur sett upp Windows NT/2k/XP svo...