Fyrst undirskriftin þín er svo viðeigandi hérna að þinni sögn, þá ertu ekki að ræða málin á kurteisan hátt. Heldurðu að einhver sé það vitlaus að segja “ólöglegt efni” beint í beiðni sinni, akkúrat, svarið væri hreint og beint nei. Mér finnst að hann ætti ekki að njóta vafans, ef hann kemst upp með þetta núna, þá mun hugi.is vera bara floodaður af þessum beiðnum. Í stofnun Windows áhugamálsins var sífellt að biðja um ólöglegar útgáfur af forritum og serial númer, stjórnendur náðu að kæfa það...