daxes, tölva sem er nettengd á að þjóna þeim tilgangi að notandi netaðgangsins ráði hvernig honum er ráðstafað. Ef þú hins vegar ferð inná hans tengingu án þess að hann viti, þá ertu að brjóta lög, það sama gildir um að fara í annarra manna tölvu. Ef ég vildi deila gögnum með öllum alheiminum, þá myndi ég bara láta vefþjóninn minn sýna rótina á C-drifinu eða einhverju öðru drifi sem mig langar að sýna. Ef maður notar script án vitneskju eigandans sem getur skoðað svæði sem ekki eru venjulega...