Ef þið getið fundið eitthvað annað að gera og láta eins og ykkur sé sama þótt þær skilji ykkur útundan. Þið græðið á því vegna þess að: a) Þið losnið við tíkarskapinn í þeim b) Hinir krakkarnir sjá að þau þurfa ekki að vera með K og Þ til að eitthvað sé skemmtilegt. c) Ef þær vilja vera með, þá setið það skilyrði að vera ekki leiðinlegar við ykkur. d) Þótt að K endurtaki ykkur, haldið áfram að tala saman, eins og þær séu ekki þarna. K mun sjá að hún græðir ekkert á þessari (ákveðinni)...