Til þess að fara aftur í tímann verðum við að hafa ástæðu til þess að laga vandamálið, annars myndum við ekki fara. Ef við tökum kvikmyndina Back to the Future 2, þá fóru þeir til ársins 2015 og þar stal Biff tímavélinni og fór til ársins 1955 og fór með tímavélina til baka og þar fóru Marty, Doc Brown og Jennifer aftur til 1985 og sá afleiðingar tímaferðalags Biffs til 1955. Þeir fóru síðan til 1955 og löguðu vandamálið þannig að 1985 var í lagi. En til að hafa ástæðu til þess að laga...