Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lifið og stærðfræði?

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hvernig veistu að hreyfingin er í öðru veldi? Gæti hún ekki verið í 3ja veldi, 4ja veldi eða meira þess vegna? Lífshreyfingin er miklu flóknari fyrirbæri en það. Þótt að það sé hægt að setja orðin líf og tíminn saman, þá þarf það ekki að meina að þú margfaldir Y með X…gæti þess vegna verið deiling en það er auðvitað möguleiki að þetta sé rétt hjá þér… En annars ætti ekki að vera hægt að deila bara almenningi með lífstímanum til að finna tilgang hans með honum…samanlagður tilgangur almennings...

Re: Gáta Einsteins.....

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég held að hann hafi skotið [örinni] svo að hún hafi farið í kringum plánetuna og hitt hann í bakið. Þegar félagi hans lítur við, þá fær hann örina sem hann skaut í sjálfan sig. Þar sem það er aldrei sagt að einhver hafi farið yfir ánna, þá geri ég ráð fyrir því að kindin hafi haldið áfram “suður” og komið að veiðimönnunum. Hvers vegna hún getur tekið skónna af þeim og stokkið í ánna veit ég ekki alveg…nema kannski að kindin vildi komast aftur í sama grasið.

Re: Síminn Internet

í Netið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég mæli ekki með því að þú stækkir, þú borgar jafn mikið fyrir að downloada heilu gígabæt frá útlöndum hvort sem þú ert með 100 megabæti innifalið eða heilt gígabæti á hverjum mánuði. Þetta er bara spurning með auka línu sem segir hve mikið útlandadownload var yfir það fasta. Ef þú ert með gígabæti innifalið en downloadar minna en það, þá ertu eiginlega að gefa Símnet peningana fyrir magnið sem vantar upp í gígabætið því að þeir endurgreiða ekkert. Gerum hérna 1 stk. dæmi og miðum við að...

Re: skoðið þetta ef þið fílið lélegar auglýsingar ;)

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
500-600 kr fyrir að hafa þetta forrit í gangi í heilan mánuð…ehhh nei takk. Eftir að útlandadownloadið (já, það þarf að downloada auglýsingunum) kickar inn, þá er maður eiginlega ekkert að græða á þessu. Mér myndi ekki þykja það þess virði að fá svona lítið fyrir að hafa tölvuna í gangi 24/7 bara til að keyra þetta forrit.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a...

Re: hvenar kemuru 8 seria

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Á meðan South Park Studios tilkynna ekki neinn dag, þá treysti ég ekki hinum síðunum um þetta.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Getur skjár haft áhrif á alla tölvuna?

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Welchia og Blaster ormurinn eru þekktir fyrir að hægja á internet tengingum. Þegar þú setur upp eitthvað aftur, þá áttu alltaf að ná í patchana til að loka fyrir öryggisholuna, helst áður en þú tengist netinu aftur (ef það er mögulegt).<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Ég þoli ekki....

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er enginn löglegur lágmarkshraði hér á landi, nema kannski þegar það er alveg stopp og á miðjum akrein. Hægri akreinin er nú til þess að þeir sem fara hægar séu þar og til að fara framúr á að nota vinstri. Bara svona smá fróðleikur, fyrir alla sem vissu og vissu ekki :P<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Kaldhæðni

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ahhh…kaldhæðni…elska hana :) Man eftir því um daginn í félagsfræðitíma að kennarinn var að sýna Powerpoint skjal með stikkorðum og talaði ekki smá mikið við hverja síðu (mjög lítið á hverri síðu). Eftir um 30 mínútur og á 2. síðunni, þá hvíslaði ég: “Kannski ætlar hún að taka 2-3 síður í hverjum tíma.” :D Ætla að taka það fram að PowerPoint skjalið var 18 síður :P<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a...

Re: Gáta Einsteins.....

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég veit alveg svarið en ég ætla ekki að eyðileggja fyrir þeim sem langar að spreyta sig á þessu. En annars efast ég um að það sé til nokkuð official svar við þessu. Satt að segja verð ég að efast um þetta fullyrðingu um prósentutölurnar því að greind manna á þeim tíma voru ekkert miklar á miðað við almenna greind jarðarbúa í dag. Það getur alveg verið að hlutfall þeirra sem geta leyst hana séu komin yfir 20-30% hlutfallið. Auk þess sést ekki að Einstein hafi nokkurn tímann sannað þá að...

Re: skortir kunnáttu á div

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Allt fyrir þig Gaui :D<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Internet Optimizer

í Netið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Held að það sé í add/remove programs. Ef þú losnar ekki við það eftir það, þá geturðu náð í Ad-aware eða Spybot og losað við það þannig.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Könnun

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Rosalega varstu þá fljótur að svara síðan ég samþykkti. Ég gerði samþykkja strax og fór beint í að breyta möguleikunum. En ef þú fékkst Windows gefins, þá keyptirðu það auðvitað ekki, svo að þú mátt alveg svara nei við þessu.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: skortir kunnáttu á div

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gætir prófað að skilgreina mælieininguna á height í .main í css-inu. Getur ekki bara verið 530, held að þú hafir gleymt að skrifa px. En annars mæli ég með css validator-num á http://jigsaw.w3.org/css-validator/validator-uri.html til að athuga css-ið í skjalinu þínu.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Hvaða þáttur er það þegar Cartman syngur holy-night?

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
3x15 - Mr. Hankey's Christmas Classics<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Léleg þjónusta að mínu mati.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það er alltaf ráðlegt að setja upp Windowsið upp aftur eftir að búið er að skipta um móðurborð og/eða örgjörva svo að þú áttir að gera það fyrst. Ef þú ert að spá í því, þá er enduruppsetning á Windows ekki innifalin í uppfærslutilboðum. Varðandi bilaða vinnsluminnið, þá er aldrei að vita hvort þeir hafi rekist í eitthvað á meðan þeir hafi reynt að skipta um harðan disk, sérstaklega í litlum kössum. Ég hef allavega ekki neitt rosalega mikla reynslu af tölvuviðgerðum en maður hefur stundum...

Re: vá....

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Grænmetisæta ÁÐUR en hann dó. Það mætti túlka þetta þannig að hann er ekki grænmetisæta lengur og þegar Satan minnist á þetta við Saddam, þá gæti verið að Chris sé að byrja að vera kjötæta þarna en langar frekar í grænmeti. Þar sem hann er dauður, þá þarf hann ekkert að hafa áhyggjur af því að fitna, er það nokkuð? ;)<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a...

Re: Útskýring á XHTML

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fyrirgefðu mér elsku kallinn minn… En samt sem áður eru það margir sem “nenna” ekki að hafa þetta í gæsalöppum. Þarna sýndist mér málið samt ekki vera HTML-ið sem hafði þessar takmarkanir, heldur SGML. Ef að SGML myndi ekki fyrirgefa þetta, þá myndi HTML líklegast ekki gera það.

Re: Útskýring á XHTML

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það var í HTML 4.0 eða 4.01 (eða fyrr) þegar gæsalappir voru skyldaðar samkvæmt staðlinum, það eru samt vafraframleiðendur sem hafa samt haldið áfram að fyrirgefa skort á gæsalöppum. Áður en þú heldur áfram að segja að staðallinn hafi enga reglu um gæsalappir utan um gildi, þá mæli ég með því að þú lesir nýjasta HTML staðalinn áður en þú kemur með fleiri staðhæfingar.

Re: hvenar kemuru 8 seria

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
South Park Studios hefur ekki gefið út hvenær næsti þáttur er, Beljaki, svo að niðurtalningin þín er ekki örugg.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: inna.is

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Í sambandi við Innu, þá er hægt að sjá í hverju maður lendir í þessa önnina með því að skrá sig inn og fara í “viðvera”, það lítur út fyrir að þeir hafi gleymt að slökkva á því :D<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: 10 ástæður fyrir því að nota vefstaðla

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Bara að minna á að það er alger óþarfi að nota “spacer img” ef að stærðir á töflunum eru alltaf skilgreindar í stöðluðu html-i. Auk þess eru töflurnar ekki neitt rosalega lengi að birtast af sömu ástæðu. Ég hef aldrei notað spacer img en samt hafa flestar síðurnar sem ég hef kóðað verið fljótar að birtast, þótt að ég hafi hýst þetta á hægri tengingu. Töflulaus hönnun er góð hugmynd í sjálfu sér en ég persónulega ætla að láta það bíða þangað til hún er búin að festa sig meira í sessi.

Re: Hætta að kenna dönsku?

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Best væri bara að kenna ekki neitt norðurlandatungumál og hafa ekkert í staðinn, og þar af leiðandi lengja tímann sem við eyðum í hin fögin. Til hvers að tengja okkur við einokunarstjórn Dana og bara losna við þetta hálfvitalega tungumál sem þeir notuðu hérna áður fyrr. En þar sem þeir myndu aldrei samþykkja það, þá væri ég sáttari við að læra norsku eða sænsku í staðinn eða AÐ MINNSTA KOSTI hafa möguleiki á að velja úr þessum tungumálum frá byrjun norðulandatungumálsnámsins, eftir að búið...

Re: Ég er að vinna ykkur!

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þú hefðir ekki átt að minnast á þetta. JReykdal er það illur að hann eyðileggur vonir margra hugara þegar hann sér glitta í hana.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a> Smá ljóð um hugi.is: Safnast saman allir herjar, skoða allt og korka, hugarar árhringnum verja, hjálpa öðrum og storka. Semja, afrita, senda, stigin vilja...

Re: Hugari ársins

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég tilnefni JReykdal fyrir góða frammistöðu sem vefstjóra huga :D<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a href=“mailto:fragman@stuff.is”>fragman@stuff.is</a> | MSN: fragman@internet.is | <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman">Skilaboð</a

Re: Vantar smá hjálp með IExplorer!

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Prófaðu þetta, í þeirri röð sem ég nefni þetta: 1. My Computer 2. Tools valstikan. 3. Folder Options… valmöguleikinn 4. File Types 5. Finndu ZIP í undir flokknum Extensions 6. Advanced takkinn 7. Hafa hakað við “Confirm open after download”. Ef það er hak við, taktu hakið af, ýttu á ok, farðu aftur í Advanced, settu hakið aftur á, ýttu á ok. 8. Ef það virkar ekki strax, prófaðu að loka öllum Internet Explorer gluggum og prófaðu hvort að það virkar ekki þá.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok